top of page

Finndu þína leið með Markþjálfun

Hver er þín saga?

Carpe DIem word cloud on a vintage slate blackboard isolated on white.jpg

CARPE DIEM

Hvað er markþjálfun?

Skilgreining International Coach Federation (ICF)
Markþjálfun er marksækið, árangursmiðað og kerfisbundið ferli þar sem einn einstaklingur auðveldar öðrum einstaklingi eða hópi að öðlast varanlega breytingu með því að hlúa að sjálfmiðuðu námi og persónulegum vexti þess sem er í þjálfun. Markþjálfun er viðvarandi samband sem miðar að því að marksækjandi taki skref sem gera framtíðarsýn, markmið og óskir hans að veruleika.

Markþjálfi notar ferli spurninga og persónulegra uppgötvana til að efla vitund og ábyrgð marksækjandans. Hann veitir honum jafnframt aðferðir, stuðning og endurgjöf. Markþjálfunarferlið hjálpar marksækjandanum bæði að skilgreina og ná faglegum og persónulegum markmiðum hraðar og auðveldar en annars væri mögulegt.

Heimild: International Coach Federation.

Bóka samtal

Sundaborg 7

+3548602200

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Thanks for submitting!

bottom of page