Finndu þína leið með Markþjálfun

Hver er þín saga?

 
me.jpg

Mín saga

PCC vottaður Markþjálfi

Einkunnaorð mín eru, innsæi, hugrekki og þrautseigja.
Með þau að leiðarljósi hef ég einlægan áhuga á aðstoða þig við að finna þína leið til að ná árangri á hvaða sviði sem er. Ég hef sérstaklega áhuga á vinna með þér, í hverju því sem þig þyrstir að ná árangri í.
Með markvissum spurningum hjálpumst við til þess að að hver og einn markþegi finni sína leið til að ná markmiðum sínum og lifa innihaldsríkara lífi.
Ég hef yfir 25 ára reynslu í að vinna með fólki í gegnum störf mín og þjálfun í íþróttum. Það sem stendur upp úr í þeirri reynslu er hversu megnug við erum til að breyta og auðga líf okkar ef við ákveðum að gera það. Markþjálfun er aðferð sem skilar árangri þar sem traust og trúnaður er til staðar og markvisst aðhald og endurgjöf.
Ég er ACC vottaður Markþjálfi frá ICF sem hefur lokið framhaldsnámi í markþjálfun til PCC færniviðmiða. Auk þess er ég stundakennari við Háskólann í Reykjavík, Íþróttafræði.

 
 

“It’s not what you look at what matters, it’s what you see”

Quote

Henry David Thoreau

magic_edited_edited_edited_edited_edited.jpg
 

Bóka samtal

Sundaborg 7

+3548602200

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Thanks for submitting!